Glæsilegt nýtt Regluhús Oddfellow í Urriðaholti í Garðabænum. Velkomin viðbót við ört vaxandi og framúrstefnulegt hverfi þar sem haft er að leiðarljósi samspil milli íbúa, náttúru og vinnustaða.