TILDRA Byggingafélag

TILDRA Byggingafélag er traustur byggingaaðili sem tileinkar sér að vinna af heilindum og metnaði með góð samskipti að leiðarljósi.

TILDRA Byggingafélag

TILDRA Byggingafélag er traustur byggingaaðili sem tileinkar sér að vinna af heilindum og metnaði með góð samskipti að leiðarljósi.

Sérfræðingar í uppsteypu
mannvirkja

TILDRA Byggingafélag sérhæfir sig í uppsteypu mannvirkja, hvort sem um ræðir einbýli, fjölbýli eða stærri atvinnuhúsnæði. TILDRA er framsækið félag sem byggir á áratuga reynslu og þekkingu starfsmanna sinna í mannvirkjagerð. Félagið leggur áherslu á að skila af sér byggingum í hæsta gæðaflokki og vinna hvert verk af heilindum í góðu samstarfi við sína viðskiptavini og samstarfsaðila.

Verkefnin okkar

2024

Grásteinsmýri

2024

Gjúkabryggja

2024

Tjarnabraut

2024

Álfabakki

2024

Grásteinsmýri

2024

Gjúkabryggja

2024

Tjarnabraut

2024

Álfabakki

2023

Hringhamar

2022

Uglugata

Vinnustaðurinn

TILDRA leggur metnað í að starfsfólki félagsins líði vel og að hæfileikar hvers og eins fái að skína í daglegu starfi. Með traust starfsfólk sem eru sérfræðingar á sínu sviði skilar félagið af sér byggingum í hæsta gæðaflokki með öryggi að leiðarljósi.

Gunnar Örbekk

Húsasmíðameistari & eigandi

Ólafur Arnar Guðmundsson

Húsasmiður & eigandi

Heilindi

Með heilindi að meginstefi byggir TILDRA upp traust viðskiptasambönd.

Metnaður

Metnaður fyrir hverju verki, gæðastöðlum og starfsfólki drífur félagið áfram.

Samskipti

TILDRA leggur áherslu á traust og heiðarleg samskipti við alla hagaðila.

Hafa samband

Starfsumsóknir og fyrirspurnir eru velkomnar. Fylltu út formið og við höfum samband við fyrsta tækifæri. Við hlökkum til að heyra frá þér.