Vinnustaðurinn

Hjá TILDRU Byggingafélagi starfar einvalalið sérfræðinga og húsasmiða með áratuga reynslu í mannvirkjagerð. Með traust, öryggi og vellíðan að leiðarljósi tryggjum við gott starfsumhverfi þar sem reynsla og hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín.

Gunnar Örbekk

Húsasmíðameistari

Stjórnarformaður

Ólafur Arnar Guðmundsson

Húsasmíðameistari

Framkvæmdastjóri

Sóley Kristinsdóttir

Mannauður

Sævar Þór Ingason

Byggingafræðingur

Tæknimaður

Lucian Anton

Verkefnastjóri